Velkomin!
Verið velkomin á heimasíðu um íslenskar ljóðakonur. Hér inni er ætlunin að halda til haga nöfnum íslenskra kvenna sem hafa gefið út ljóðabækur með kveðskap eftir þær sjálfar, frá upphafi þegar prentun á slíkum gripum varð mögulegur hér á landi fyrir almenning. Þá verður einnig leitast við að fjalla um verk þeirra i tengslum við kenningar um hin áhugaverðu fræði er kallast hugræn bókmenntafræði. Vil ég þakka háskólakennurum mínum í íslensku og menningardeild fyrir að vekja áhuga minn á ljóðum íslenskra kvenna og baráttu kvennanna við að fá viðurkennngu á verkum sínum. með samþykki útgefenda. Þá verður rýnt í akademískar rannsóknir íslenskra fræðimanna á þessum sviðum ásamt því að ylja okkur við ljóð nítjándualdar kvenna
Inni á síðunni er hægt er að velja skáldkonur eftir þremur flokkum. Starfrófsröð, landshlutum eða öldum. Með kærri kveðju og von um að sem flestir njóti.
Magnea Ingvarsdóttir
Athygli er vakin á því að þessi vefsíða er í stöðugri vinnslu.
Verið velkomin á heimasíðu um íslenskar ljóðakonur. Hér inni er ætlunin að halda til haga nöfnum íslenskra kvenna sem hafa gefið út ljóðabækur með kveðskap eftir þær sjálfar, frá upphafi þegar prentun á slíkum gripum varð mögulegur hér á landi fyrir almenning. Þá verður einnig leitast við að fjalla um verk þeirra i tengslum við kenningar um hin áhugaverðu fræði er kallast hugræn bókmenntafræði. Vil ég þakka háskólakennurum mínum í íslensku og menningardeild fyrir að vekja áhuga minn á ljóðum íslenskra kvenna og baráttu kvennanna við að fá viðurkennngu á verkum sínum. með samþykki útgefenda. Þá verður rýnt í akademískar rannsóknir íslenskra fræðimanna á þessum sviðum ásamt því að ylja okkur við ljóð nítjándualdar kvenna
Inni á síðunni er hægt er að velja skáldkonur eftir þremur flokkum. Starfrófsröð, landshlutum eða öldum. Með kærri kveðju og von um að sem flestir njóti.
Magnea Ingvarsdóttir
Athygli er vakin á því að þessi vefsíða er í stöðugri vinnslu.
Ljóðabók 1956 Hvíldu þig jörð
Ljóðabækur 2022 Ég er nú bara kona
Skáldkona sem hefur verið í fremstu röð íslenskra þjóðskálda. ún
Björg var fædd 30. janúar 1934 Sökum anna hef ég
verið er að vinna í þessari síðu Ljóðabækur 2005 Einnar
Verið er að vinna í þessari síðu Ljóðabækur 2022 Urta