Þann 1. ágúst 1880 fæddist Arnfríður Sigurgeirsdóttir frá Arnarvatni í Mývatnssveit.
Hún var kölluð Fríða skáldkona.
Árið 1952 gaf hún út ljóðabók sem heitir ,,Séð að heiman“ Sjá umfjöllun:. https://www.skald.is/…/arnfr%C3%AD%C3%B0ur-sigurgeirsd…https://timarit.is/page/1017174#page/n4/mode/2uphttp://bragi.arnastofnun.is/skag/hofundur.php?ID=15422
Arnfríður lést árið 1954