Ásta fæddist í Reykjavík árið 1952. Hún lauk námi við Kennaraskóla Íslands og BA-prófi í íslenskum fræðum frá HI 1999 og M.Paed.-prófi árið 2003. Hún var lengi kennari við Fellaskóla í Reykjavík og við Fjölbrautarskólann við Ármúla. Sonur er fyrsta ljóðabók Ástu en þar yrkir hún um missi sonar síns. Heimild: ljóðabókin sonur.
Ljóðabækur
2013 Sonur