Björg Pétursdóttir 1875-1953

Björg Pétursdóttir fæddist 17. desember árið 1875 á Birningsstöðum í Laxárdal en fluttist ung með foreldrum sínum að Ísólfsstöðum á Tjörnesi. Björg var þekkt fyrir ljóðagerð og talin hafa frjóa hugsun og lifandi tilfinningu. Ekki hlaut hún mikla menntun eins og títt var hér áður fyrr. Fáir skólar starfræktir og aðeins fyrir þá efnameiri. Björg …

Björg Pétursdóttir 1875-1953 Read More »