Magnea Þuríður Ingvarsdóttir

Rósa Björnsdóttir Blöndal 1913-2009

Rósa fæddist í Reykjavík 20. júlí árið 1913 og lést árið 2009 Hugleiðing um haustið frá skáldkonunni Jóhönnu Rósu Björnsdóttur Blöndal. Rósa var kennaramenntuð og starfaði við kennslu í mörg ár bæði sem kennari og sem skólastjóri. Heimild: Ljóðabækur Rósu og Rósa B. Blöndals (mbl.is) sem og Skáld.is (skald.is) Hér úr ljóðabókinni sem ber heiðið …

Rósa Björnsdóttir Blöndal 1913-2009 Read More »

Gunnhildur Sigurjónsdóttir 1955

Gunnhildur er fædd í Reykjavík 29. júlí 1955. Sólin dansar í baðvatninu erhennar fyrsta bók, en hún hefur áður birt efni í blöðum og tímaritum, svo sem Andblæ og Tímariti Máls og menningar: Fyrsta og elskta ljóðið í bókinni „Þrá 1975“ er tuttugu ára gamalt og bera ljóðin þess merki að hafa vaxið með höfundinum …

Gunnhildur Sigurjónsdóttir 1955 Read More »

Oddný Sv. Björgvins

Oddný tók stúdentpróf frá MA árið 1960 og kennarapróf árið 1961 frá KI og síðar útskrifaðist hún frá Háskóla Íslands með BA próf í íslensku og ensku. Ljóð Oddnýar hafa birts víða eins og í Raddir að austan og Ljóðaklúbbi Gjábakka. Þá hefur Oddný starfað sem ritstjóri m.a fyrir félagsrits eldri borgarar sem heitir Listin …

Oddný Sv. Björgvins Read More »

(Lilja Bjarkardóttir) Jóna S. Gísladóttir 1947

Lilja Bjarkardóttir er skáldanafn Jónu. Jóna var fædd að Kirkjubóli í Ketilsdölum í Arnarfirði. Hún stundaði nám við Bændaskólann á Hólum og Kvennaskólann á Blönduósi. Jóna hefur átt við heilsuleysi að stríða og hefur því oft á tíðum velt lífsgátunni fyrir sér í ljóðunum í ljósi hennar reynslu eins og segir á bakkápu ljóðabókar hennar …

(Lilja Bjarkardóttir) Jóna S. Gísladóttir 1947 Read More »

Ingunn V. Sigmarsdóttir 1966

Ingunn fæddst að Desjarmýri í Borgarfirði eystra og ólst þar upp. Hún var nemandi í Framhaldsskólanum á Húsavík og eftir stúdentspróf stundaði hún nám við Kennnaraháskóla Íslands og lauk prófi 2007. Síðan þá starfaði hún við skólasafnskennslu. Í Giljáskóla á Akureyri. Mörg ljóða hennar fjalla um lífið og tilveruna sem og heimahagana. Ljóðabækur 1996 Hjörtu …

Ingunn V. Sigmarsdóttir 1966 Read More »