Bóthildur Jónsdóttir 1892-1979

Bóthildur Jónsdóttir 1892-1979 frá Hóli í Svínadal hefði orðið 129 ára í dag hefði hún lifað 😊Bóthildur var hagmælt en gaf aldrei út verkin sín. Fann þó yndisleg veðurljóð ásamt nokkrum stökum í bókinni ,,Og þá rigndi blómum“ 1991 eftir hana. Í bókinni má finna smásögur, ljóð og leikrit eftir 142 borgfirskar konur. Umsjón og efnisval var í höndum Ingibjörgar Bergþórsdóttur.Samband borgfiskra kvenna og Hörpuútgáfan Akranesi sáu um útgáfu.Meira hvað þetta var flott og verðugt framtak.

Hér má lesa smá minningarbrot um Bóthildi.https://timarit.is/page/3575386#page/n1/mode/2up