19. aldar skáldkonur

Guðný Jónsdóttir 1804-1836

https://romantiska.weebly.com/guethnyacute… Í ljóðinu Prolusio sem hún orti til handa brúðhjónunum, Candit Coher Páls Þorsteinssonar og Hildar Jónsdóttur systur hennar bregður fyrir fornyrðislagi. Bragur sem kenndur við Edduhætti. Fornyrðislag er elstur íslenskra bragarhátta. Hann hefur átta braglínur og hver braglína hefur tvö ris en breytilegan fjölda af áherslulausum atkvæðum. Ekkert rím. Heimild Wekipedia En hvað skildi … Read more

Helga Pálsdóttir 1877-1973

Helga Pálsdóttir kenndi sig við bæinn Grjótá í Fljótshlíðinni, hún fæddist þann 27. apríl 1877 Bók með ljóðum hennar kom út árið 2015 eða löngu eftir hennar daga. Helga yrkir mikið til samferðamanna sinna. Mörg ljóðanna eru minningar- og erfiljóð og svo yrkir hún til kvenna og oft er hún á trúarlegum nótum. Ljóðabækur 2015 … Read more

María Bjarnadóttir 1896-1976

Þann 7. júní árið 1896 fæddist María Bjarnadóttir skáldkona. María var Húnvetningur fædd í Káradalstungu í Vatnsdal. Árið 1964 gaf hún út fyrir eigin kostnað ljóðabókina ,,Haustlitir“ eftir áeggjan frá Finni Sigmundssyni landsbókaverði. Finnur hafði verið að taka saman æviágrip Bólu-Hjálmars þegar hann heyrði af roskinni konu, afkomenda Hjálmars, sem kunn var fyrir að vera … Read more

Laufey Valdimarsdóttir 1890-1945

Þann 1. mars 1890 fæddist Laufey Valdimarsdóttir 1890-1945 í Reykjavík. Orð eru óþörf, ljóðin hennar Laufeyjar voru samofin baráttu kvenna til sjálfstæðis. Í samantekt Ólafar Nordal úr bókinni ,,Úr blöðum Laufeyjar Valdimarsdóttur eru teikningarnar í bókinni eftir Nínu Tryggvadóttur Ljóðabækur 1925 Stafrófskver 1930 Svannasöngur 1949 Úr blöðum Laufeyjar