Bókahillan – Íslenskar ljóðaskáldkonur

Ingibjörg Þorgeirsdóttir 1903-2003

Ingibjörg Þorgeirsdóttir var fædd að Höllustöðum í Reykhólasveit, Borgarfirði. Hún var kennaramenntun og ritaði greinar í blöð og tímarit. Hún gaf út tvær ljóðabækur Líf og liti árið 1956 Gamlir strengir árið 1991. Jenna Jensdóttir fjallaði um skáldkonuna í Morgunblaðinu 6. júní 1992https://timarit.is/page/1765946#page/n11/mode/2up Hér er svo minningargrein um Ingibjörguhttps://www.mbl.is/greinasafn/grein/723763/

Margrét Jónsdóttir 1893-1971

Margrét Jónsdóttir 20. ágúst 1893-1971 frá Árbæ í Holtum, Rangárvallasýslu. Margrét var kennaramenntuð og var með heimakennslu upp í Borgarfirði og í Gullbringusýslu. Hún gaf út alls 6 ljóðabækur og hún samdi sögur og leikrit ásamt því að skrifa greinar. Margrét á hið fallega ljóð ,,Ísland er land þitt“ Heimild: ,,Stúlka“ 2001. Í formálsorðum bókarinnar …

Margrét Jónsdóttir 1893-1971 Read More »

Þóra Aðalbjörg Jónsdóttir 1895-1966

Þóru Aðalbjörgu Jónsdóttir 1895 frá Kirkjubæ í Húnavatnssýslu. Þóra var góður hagyrðingur og hún átti ekki heldur langt að sækja skáldagáfuna. Móðurafi hennar var Einar Andrésson, galdramaður og ljóðskáld frá Bólu fæddur 1814. Í formála ljóðabókarinnar ,,Ljóð Þóru frá Kirkjubæ“ 1972 sem aðstandendur hennar gáfu út segir Knútur Þorsteinsson svo frá henni ,,Þóra var skarpgáfuð …

Þóra Aðalbjörg Jónsdóttir 1895-1966 Read More »