Fæðingardagur

Rósa Guðmundsdóttir 1795-1855

Skáldkona sem hefur verið í fremstu röð íslenskra þjóðskálda. ún var alla tíð fátæk alþýðukona en var í senn fyrimynd kvenhetjunnar á öllum tímum og um leið víti til varnaðar hinum vammlausu. Heimild: Skáld-Rósa útgefandi Sæmundur 2022 Bækur/heimildir 1963 Skáldkonur fyrri alda eftir Guðrúnu P. Helgadóttur Sögur af Natani Ketilssyni eftir Brynjólf frá Minna-Núpi

Guðný Jónsdóttir 1804-1836

https://romantiska.weebly.com/guethnyacute… Í ljóðinu Prolusio sem hún orti til handa brúðhjónunum, Candit Coher Páls Þorsteinssonar og Hildar Jónsdóttur systur hennar bregður fyrir fornyrðislagi. Bragur sem kenndur við Edduhætti. Fornyrðislag er elstur íslenskra bragarhátta. Hann hefur átta braglínur og hver braglína hefur tvö ris en breytilegan fjölda af áherslulausum atkvæðum. Ekkert rím. Heimild Wekipedia En hvað skildi … Read more

Helga Pálsdóttir 1877-1973

Helga Pálsdóttir kenndi sig við bæinn Grjótá í Fljótshlíðinni, hún fæddist þann 27. apríl 1877 Bók með ljóðum hennar kom út árið 2015 eða löngu eftir hennar daga. Helga yrkir mikið til samferðamanna sinna. Mörg ljóðanna eru minningar- og erfiljóð og svo yrkir hún til kvenna og oft er hún á trúarlegum nótum. Ljóðabækur 2015 … Read more

Guðný Beinteinsdóttir 1915-1968

Guðný Beinteinsdóttir frá Grafardal fæddist þennan dag árið 1915. Hún var ein af börnum Beinteins Einarssonar sem fæddur var að Litlabotni í Hvalfirði árið 1873. Kona hans var Helga Georgsdóttir fædd árið 1884. Í bókinni ,,Raddir dalsins“ sem gefin var út árið 1993 í samantekt Jóns Magnússonar er að finna nokkur ljóð eftir börn Beinteins … Read more