Austurland

Oddný Sv. Björgvins

Oddný tók stúdentpróf frá MA árið 1960 og kennarapróf árið 1961 frá KI og síðar útskrifaðist hún frá Háskóla Íslands með BA próf í íslensku og ensku. Ljóð Oddnýar hafa birts víða eins og í Raddir að austan og Ljóðaklúbbi Gjábakka. Þá hefur Oddný starfað sem ritstjóri m.a fyrir félagsrits eldri borgarar sem heitir Listin …

Oddný Sv. Björgvins Read More »

Ingunn V. Sigmarsdóttir 1966

Ingunn fæddst að Desjarmýri í Borgarfirði eystra og ólst þar upp. Hún var nemandi í Framhaldsskólanum á Húsavík og eftir stúdentspróf stundaði hún nám við Kennnaraháskóla Íslands og lauk prófi 2007. Síðan þá starfaði hún við skólasafnskennslu. Í Giljáskóla á Akureyri. Mörg ljóða hennar fjalla um lífið og tilveruna sem og heimahagana. Ljóðabækur 1996 Hjörtu …

Ingunn V. Sigmarsdóttir 1966 Read More »

Þórey Jónsdóttir

Þórey er fædd að Þorvaldsstöðum í Breiðdal en fluttist ung til Dýrafjarðar. Hún bjó um árabil á Akranesi og starfaði þar sem verkakona. Hún vann að verkalýðsmálum og tók þátt í starfi Skagaleikflokksins sem og kirkjukórsins. Þórey hefur yndi af myndlist. Hún var ung er hún kynntist ljóðlistinni og hefur tamið sér vönduð vinnubrög eins …

Þórey Jónsdóttir Read More »

Guðfinna Þorsteinsdóttir 1891-1972

Þann 26. júní fæddist Austfirðingurinn Guðfinna Þorsteinsdóttir ,,Erla skáldkona“ 1891-1972. Erla er þekkt skáld í dag. Ljóðin hennar bera vott um hagmælta og vitra konu. Guðfinna var gift Pétri Valdimari Jóhannessyni og áttu þau níu börn þar á meðal Þorsteinn Valdimarsson 1918-1977 skáld var elstur þeirra. Hrafnkell Valdimarsson 1935-2001 yngsti sonurinn var einnig skáld. Anna …

Guðfinna Þorsteinsdóttir 1891-1972 Read More »