Ágústa Ósk Jónsdóttir 1940
Ljóðabækur 2014 Undir berjabrekku
Oddný tók stúdentpróf frá MA árið 1960 og kennarapróf árið 1961 frá KI og síðar útskrifaðist hún frá Háskóla Íslands með BA próf í íslensku og ensku. Ljóð Oddnýar hafa birts víða eins og í Raddir að austan og Ljóðaklúbbi Gjábakka. Þá hefur Oddný starfað sem ritstjóri m.a fyrir félagsrits eldri borgarar sem heitir Listin …
Ingunn fæddst að Desjarmýri í Borgarfirði eystra og ólst þar upp. Hún var nemandi í Framhaldsskólanum á Húsavík og eftir stúdentspróf stundaði hún nám við Kennnaraháskóla Íslands og lauk prófi 2007. Síðan þá starfaði hún við skólasafnskennslu. Í Giljáskóla á Akureyri. Mörg ljóða hennar fjalla um lífið og tilveruna sem og heimahagana. Ljóðabækur 1996 Hjörtu …
Þórey er fædd að Þorvaldsstöðum í Breiðdal en fluttist ung til Dýrafjarðar. Hún bjó um árabil á Akranesi og starfaði þar sem verkakona. Hún vann að verkalýðsmálum og tók þátt í starfi Skagaleikflokksins sem og kirkjukórsins. Þórey hefur yndi af myndlist. Hún var ung er hún kynntist ljóðlistinni og hefur tamið sér vönduð vinnubrög eins …
Þann 26. júní fæddist Austfirðingurinn Guðfinna Þorsteinsdóttir ,,Erla skáldkona“ 1891-1972. Erla er þekkt skáld í dag. Ljóðin hennar bera vott um hagmælta og vitra konu. Guðfinna var gift Pétri Valdimari Jóhannessyni og áttu þau níu börn þar á meðal Þorsteinn Valdimarsson 1918-1977 skáld var elstur þeirra. Hrafnkell Valdimarsson 1935-2001 yngsti sonurinn var einnig skáld. Anna …