Norðausturland

Guðný Jónsdóttir 1804-1836

https://romantiska.weebly.com/guethnyacute… Í ljóðinu Prolusio sem hún orti til handa brúðhjónunum, Candit Coher Páls Þorsteinssonar og Hildar Jónsdóttur systur hennar bregður fyrir fornyrðislagi. Bragur sem kenndur við Edduhætti. Fornyrðislag er elstur íslenskra bragarhátta. Hann hefur átta braglínur og hver braglína hefur tvö ris en breytilegan fjölda af áherslulausum atkvæðum. Ekkert rím. Heimild Wekipedia En hvað skildi … Read more

Kristín Sigfúsdóttir 1876-1953

Kristín Sigfúsdóttir 13. júlí 1876-1953. Kristín sem fædd að Helgastöðum í Eyjafirði var bæði rithöfundur og ljóðskáld. Ekki eru ljóðin hennar aðgengileg en sjá má umfjöllun um hana eftir Soffíu Auði Birgisdóttir inn á Skáld.ishttps://www.skald.is/…/krist%C3%ADn-sigf%C3%BAsd%C3%B3ttir