Norðvesturland

Rósa Guðmundsdóttir 1795-1855

Skáldkona sem hefur verið í fremstu röð íslenskra þjóðskálda. ún var alla tíð fátæk alþýðukona en var í senn fyrimynd kvenhetjunnar á öllum tímum og um leið víti til varnaðar hinum vammlausu. Heimild: Skáld-Rósa útgefandi Sæmundur 2022 Bækur/heimildir 1963 Skáldkonur fyrri alda eftir Guðrúnu P. Helgadóttur Sögur af Natani Ketilssyni eftir Brynjólf frá Minna-Núpi

María Bjarnadóttir 1896-1976

Þann 7. júní árið 1896 fæddist María Bjarnadóttir skáldkona. María var Húnvetningur fædd í Káradalstungu í Vatnsdal. Árið 1964 gaf hún út fyrir eigin kostnað ljóðabókina ,,Haustlitir“ eftir áeggjan frá Finni Sigmundssyni landsbókaverði. Finnur hafði verið að taka saman æviágrip Bólu-Hjálmars þegar hann heyrði af roskinni konu, afkomenda Hjálmars, sem kunn var fyrir að vera … Read more

Þóra Aðalbjörg Jónsdóttir 1895-1966

Þóru Aðalbjörgu Jónsdóttir 1895 frá Kirkjubæ í Húnavatnssýslu. Þóra var góður hagyrðingur og hún átti ekki heldur langt að sækja skáldagáfuna. Móðurafi hennar var Einar Andrésson, galdramaður og ljóðskáld frá Bólu fæddur 1814. Í formála ljóðabókarinnar ,,Ljóð Þóru frá Kirkjubæ“ 1972 sem aðstandendur hennar gáfu út segir Knútur Þorsteinsson svo frá henni ,,Þóra var skarpgáfuð … Read more

Hólmfríður Jónasdóttir 1903-1995

Hólmfríður Jónasdóttir frá Hofsstöðum í Skagafirði en hún fæddist á þessum degi 12. september árið 1903. Ljóðin hennar Hólmfríðar eru létt og leikandi. Heimild: Undir berum himni“ 1978. Hólmfríður lést árið 1995 Um hana má lesa hér að neðan sjá link.https://timarit.is/page/2549045#page/n45/mode/2up