Suðvesturland

Rósa Björnsdóttir Blöndal 1913-2009

Rósa fæddist í Reykjavík 20. júlí árið 1913 og lést árið 2009 Hugleiðing um haustið frá skáldkonunni Jóhönnu Rósu Björnsdóttur Blöndal. Rósa var kennaramenntuð og starfaði við kennslu í mörg ár bæði sem kennari og sem skólastjóri. Heimild: Ljóðabækur Rósu og Rósa B. Blöndals (mbl.is) sem og Skáld.is (skald.is) Hér úr ljóðabókinni sem ber heiðið … Read more

Ásta Björk Sveinbjörnsdóttir 1952

Ásta fæddist í Reykjavík árið 1952. Hún lauk námi við Kennaraskóla Íslands og BA-prófi í íslenskum fræðum frá HI 1999 og M.Paed.-prófi árið 2003. Hún var lengi kennari við Fellaskóla í Reykjavík og við Fjölbrautarskólann við Ármúla. Sonur er fyrsta ljóðabók Ástu en þar yrkir hún um missi sonar síns. Heimild: ljóðabókin sonur. Ljóðabækur 2013 … Read more