Vestfirðir

(Lilja Bjarkardóttir) Jóna S. Gísladóttir 1947

Lilja Bjarkardóttir er skáldanafn Jónu. Jóna var fædd að Kirkjubóli í Ketilsdölum í Arnarfirði. Hún stundaði nám við Bændaskólann á Hólum og Kvennaskólann á Blönduósi. Jóna hefur átt við heilsuleysi að stríða og hefur því oft á tíðum velt lífsgátunni fyrir sér í ljóðunum í ljósi hennar reynslu eins og segir á bakkápu ljóðabókar hennar … Read more

Sigríður Kristín Jónsdóttir 1855-1944

Þann 8. júlí 1855 fæddist ljósmóðirin og skáldkonan Sigríður Kristín Jónsdóttir að Vöðlum í Önundarfirði. Sigríður gaf út ljóðabók fyrir eigin kostnað árið 1938 ,,Nokkur ljóðmæli“. Í æviágripi eftir hana sjálfa segir svo að hún hafi lært ljósmóðurfræði hjá Þorvaldi Jónssyni lækni á Ísafirði og í kjölfarið var hún skipuð ljósmóðir fyrir Dýrafjörð og gengdi … Read more

Halla Eyjólfsdóttir 1866-1973

Halla Eyjólfsdóttir fædd 11. ágúst 1866-1937 frá Laugabóli. Höllu könnumst við við, því Sigvaldi Kaldalóns hefur samið mörg lög við ljóðin hennar.Hér í bókinni ,,Ljóðmælum“ 1919 sem spannar 252 bls. og Sigurður Þórðarson, Laugabóli var kostnaðarmaður

Steinunn Þorbjörg Guðmundsdóttir 1900-1985

Steinunn Þorbjörg Guðmundsdóttir fæddist 9. desember árið 1900. Steinunn var frá Hjallatúni í Tálknafirði. Eftir hana liggja nokkrar ljóðabækur og smásögur Dögg í spor í 1972 Í svölum skugga1976 Ljóð 1986 Rauðu stígvélin hans Gjafars litla 1986 Skáld.is hefur fjallað um Steinunni. Hún lést árið 1985