Vesturland

Guðný Beinteinsdóttir 1915-1968

Guðný Beinteinsdóttir frá Grafardal fæddist þennan dag árið 1915. Hún var ein af börnum Beinteins Einarssonar sem fæddur var að Litlabotni í Hvalfirði árið 1873. Kona hans var Helga Georgsdóttir fædd árið 1884. Í bókinni ,,Raddir dalsins“ sem gefin var út árið 1993 í samantekt Jóns Magnússonar er að finna nokkur ljóð eftir börn Beinteins … Read more

Sigríður Beinteinsdóttir 1912-2008

Frá Grafardal, Hvalfjarðarstrandarhreppi og Hárvarsstöðum, Á þessum degi 30. apríl 1912 fæddist skáldkonan hæfileikaríka, Sigríður Beinteinsdóttir. Eftir hana liggja tvær ljóðabækur. Mikið hefur verið gaman að alast upp í Grafardal þar sem hvert systkinana og börn Beinteins Sveinbjörnssonar höfðu í heiðri íslenskuna sem og bragfræðina sem lék í höndum þeirra sem og tungu. Náttúran var … Read more

Sigurbjörg Þrastardóttir 1973-

Fæddist 27. ágúst 1973 á Akranesi Ljóðabækur 2020   Mæður geimfara 2018   Hryggdýr 2016   Óttaslegni trompetleikarinn 2014   Kátt skinn (og Gloría) 2014   Hestaferð í hundrað og einn 2012   Stekk 2010   Brúður 2007   Blysfarir 2005   Hreindýr og ísbjörn óskast 2004   Þrjár Maríur 2003   Túlípanafallhlífar 2002   Sólarsögu 2000   Hnattflug 1999   Blálogaland Heimildir: Sigurbjörg Þrastardóttir | Kvennabókmenntir (skald.is)

Guðrún Jóhannsdóttir 1892-1970

Fædd 21. júní 1892 og kenndi sig við bæinn Brautarholt, Kjalarnesi fædd að Sveinatungu, Norðurárdal Ljóðabækur 1947 Liðnar stundir 1945 Hitt og þetta 1943 Tíu þulur 1941 Börnin og jólin 1929 Tómstundir 1927 Tvær þulur Sjá umfjöllun um Guðrúnu eftir Helga Kress Stúlka 1999 Heimildir: Liðnar stundir 1939

Theodóra Thoroddsen 1863-1954

Þann 1. júlí 1863 fæddist Theodóra Friðrika Guðmundsdóttir Thoroddsen, frá Kvennabrekku í Dölum, hana þarf vart að kynna sem ljóðskáld. Hún var þekkt fyrir þulurnar sínar. Árið 1916 kom út eftir hana ljóðabókin ,,Þulur“ bókin er með fallegum teikningum eftir Guðmund Thorsteinsson Mugg, og Sigurð Thoroddsen. Hér í fimmtu útgáfu nokkrar þulur. Theodóra lést árið … Read more