B

Bryndís Jónsdóttir Bachmann 1886-1973

Bára Bjargs var skáldanafn Bryndísar Jónsdóttir Bachmann fædd þann 14. ágúst árið1886 frá Akranesi. Bára gaf út fyrir eigin kostnað litla fallega ljóðabók sem ber heitið ,,Vor að Skálholtsstað“ 1950. 104 bls. Ljóðin tileinkar hún minningu um Þórð Daðason son Ragnheiðar dóttur Brynjólfs Sveinssonar biskups yfir Skálholti.https://is.m.wikipedia.org/wiki/Brynj%C3%B3lfur_Sveinsson Þórður lést aðeins 11 ára gamall árið 1673 … Read more

Bóthildur Jónsdóttir 1892-1979

Bóthildur Jónsdóttir 1892-1979 frá Hóli í Svínadal hefði orðið 129 ára í dag hefði hún lifað Bóthildur var hagmælt en gaf aldrei út verkin sín. Fann þó yndisleg veðurljóð ásamt nokkrum stökum í bókinni ,,Og þá rigndi blómum“ 1991 eftir hana. Í bókinni má finna smásögur, ljóð og leikrit eftir 142 borgfirskar konur. Umsjón og … Read more

Björg Pétursdóttir 1875-1953

Björg Pétursdóttir fæddist 17. desember árið 1875 á Birningsstöðum í Laxárdal en fluttist ung með foreldrum sínum að Ísólfsstöðum á Tjörnesi. Björg var þekkt fyrir ljóðagerð og talin hafa frjóa hugsun og lifandi tilfinningu. Ekki hlaut hún mikla menntun eins og títt var hér áður fyrr. Fáir skólar starfræktir og aðeins fyrir þá efnameiri. Björg … Read more