E

Elín Vigfúsdóttir 1891-1986

Elín Vigfúsdóttir frá Laxamýri fæddist 29. september 1891 á Vatnsenda í Skorradal. Elín var farkennari í Bporgarfirði en fluttist að Laxamýri Suður-Þingeyjarsýslu árið 1928. Elín var móðir Þóru Jónsdóttur skáldkonu. Eftir Elínu liggur ljóðabókin ,,Fagnafundir“ 1977. Útgefandi var Fjölvi. Elín lést árið 1986 Heimild: Fagnafundir og skáld.is

Elín Eiríksdóttir 1900-1987

Elín Eiríksdóttir frá Ökrum fæddist 26. októrber árið 1900. Elín gaf út þrjár ljóðabækur. Söng í sefi 1955 Rautt lauf í mosa 1958 Skeljar í sandi 1968 Þá á hún ljóðið fallega sem við könnumst öll við ,,Jólin eru að koma“ úr bókinni ,,Söngur í sefi“ Jólin eru að koma og jólastjarnan skín Komdu, elsku …

Elín Eiríksdóttir 1900-1987 Read More »