F

Filippía Kristjánsdóttir 1905-1996

Hugrún skáldkona sem yrkir hér um haustið var frá Skriðu í Svarfaðardal. Hún fæddist 3. október árið 1905 fyrir 116 árum. Hugrún var skáldanafn Filippíu Kristjánsdóttir. Filippía var ötull rithöfundur og samdi margar bækur fyrir börn og fullorðna. Í formála bókarinnar ,,Fuglar á flugi“ 1958 segir svo m.a ,, Þessi bók, sem ég hef gefið … Read more