Guðrún Magnúsdóttir 1884-1963
Guðrún Magnúsdóttir fæddist 15. september árið 1884 á Klukkufelli í Reykhólasveit. Hún gekk í Kennaraskólann og lauk kennaraprófi vorið 1914 og stundaði kennslustörf um 30 ára bil við góðan orðstír. Hún byrjaði ung að yrkja og árið 1933 gaf hún út fyrir eigin kostnað ljóðabókina Ómar. Árið 1969 kom svo út önnur bók ,,Ljóðmæli“ útgefandi …