H

Helga Pálsdóttir 1877-1973

Helga Pálsdóttir kenndi sig við bæinn Grjótá í Fljótshlíðinni, hún fæddist þann 27. apríl 1877 Bók með ljóðum hennar kom út árið 2015 eða löngu eftir hennar daga. Helga yrkir mikið til samferðamanna sinna. Mörg ljóðanna eru minningar- og erfiljóð og svo yrkir hún til kvenna og oft er hún á trúarlegum nótum. Ljóðabækur 2015 … Read more

Helga Sigurðardóttir 1896-1956

þann 25. júní 1896 fæddist Helga Sigurðardóttur frá Malarási, Hofnesi, Öræfum. Helga var skáldkonan sem skrifaði kvæðin sín á lausblöðunga og varðveitti í koddaveri, hún var skáldkonan sem bar virðingu fyrir réttindum kvenna, hún var skáldkonan sem þekkt var í sinni sveit fyrir hagmælsku, hún var skáldkonan sem hlaut litla sem enga menntun eins og … Read more

Halla Eyjólfsdóttir 1866-1973

Halla Eyjólfsdóttir fædd 11. ágúst 1866-1937 frá Laugabóli. Höllu könnumst við við, því Sigvaldi Kaldalóns hefur samið mörg lög við ljóðin hennar.Hér í bókinni ,,Ljóðmælum“ 1919 sem spannar 252 bls. og Sigurður Þórðarson, Laugabóli var kostnaðarmaður

Hólmfríður Jónasdóttir 1903-1995

Hólmfríður Jónasdóttir frá Hofsstöðum í Skagafirði en hún fæddist á þessum degi 12. september árið 1903. Ljóðin hennar Hólmfríðar eru létt og leikandi. Heimild: Undir berum himni“ 1978. Hólmfríður lést árið 1995 Um hana má lesa hér að neðan sjá link.https://timarit.is/page/2549045#page/n45/mode/2up