M

María Bjarnadóttir 1896-1976

Þann 7. júní árið 1896 fæddist María Bjarnadóttir skáldkona. María var Húnvetningur fædd í Káradalstungu í Vatnsdal. Árið 1964 gaf hún út fyrir eigin kostnað ljóðabókina ,,Haustlitir“ eftir áeggjan frá Finni Sigmundssyni landsbókaverði. Finnur hafði verið að taka saman æviágrip Bólu-Hjálmars þegar hann heyrði af roskinni konu, afkomenda Hjálmars, sem kunn var fyrir að vera …

María Bjarnadóttir 1896-1976 Read More »

Margrét Jónsdóttir 1893-1971

Margrét Jónsdóttir 20. ágúst 1893-1971 frá Árbæ í Holtum, Rangárvallasýslu. Margrét var kennaramenntuð og var með heimakennslu upp í Borgarfirði og í Gullbringusýslu. Hún gaf út alls 6 ljóðabækur og hún samdi sögur og leikrit ásamt því að skrifa greinar. Margrét á hið fallega ljóð ,,Ísland er land þitt“ Heimild: ,,Stúlka“ 2001. Í formálsorðum bókarinnar …

Margrét Jónsdóttir 1893-1971 Read More »

Margrét Sveinsdóttir 1829-1926

Margréti Sveinsdóttir fæddist 16. september árið 1829 í Öræfasveit. Eftir hana liggur ein lítil ljóðabók þar sem hún kveður nokkur ljóðmæli undir heitinu ,, Draumur Guðrúnar Brandsdóttir. Í handrit merktu lsb 3930 8voMargréti varð nærri hundrað ára er hún lést árið 1926. Helga Kress hefur fjallað um hana og Skáld.is einnig.https://www.skald.is/produ…/margr%C3%A9t-sveinsd%C3%B3ttir 16https://baekur.is/bok/000233966/7/224/Skra_um_handritasofn

Málfríður Einarsdóttir 1899-1990

3. október Málfríður Einarsdóttir rithöfundur var fædd á þessum degi árið 1899. Frá Þinganesi, Andakílshreppi. Munaðarnesi Nokkur ljóð eftir hana er að finna í ,,Og það rigndi blómum“ ljóð borgfirskar kvenna. Málfríður lést árið1990 Heimild: Og þá rigndi blómum