Theodóra Thoroddsen 1863-1954

Þann 1. júlí 1863 fæddist Theodóra Friðrika Guðmundsdóttir Thoroddsen, frá Kvennabrekku í Dölum, hana þarf vart að kynna sem ljóðskáld. Hún var þekkt fyrir þulurnar sínar. Árið 1916 kom út eftir hana ljóðabókin ,,Þulur“ bókin er með fallegum teikningum eftir Guðmund Thorsteinsson Mugg, og Sigurð Thoroddsen. Hér í fimmtu útgáfu nokkrar þulur. Theodóra lést árið …

Theodóra Thoroddsen 1863-1954 Read More »