Unnur Benediktsdóttir Bjarklind 1881-1946

Hulda var skáldanafn Unnar Benediktsdóttir Bjarklind en hún fæddist þann 6. ágúst 1881 á Auðnum í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu. Í samantekt Sigurðar Nordal segir að Hulda hafi byrjað kornung að yrkja vísur. Heimild: Segðu mér að sunnan og Ljóðmæli Hér er hægt að lesa um Huldu https://is.m.wikipedia.org/wiki/Hulda_(sk%C3%A1ld)