Ragnhildur Gísladóttir 1901-1960
Ljóðabók 1956 Hvíldu þig jörð
Frá Tindum í Geiradal https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1355525/ Ljóðabækur 2007 Vestfjarðarvísur 2009 Brugðið á leik 2010 Sláturvinnuvísur
Fædd í Reykjavík. Sjá skáld is https://www.skald.is/product-page/vala-hafsta%C3%B0 Ljóðabækur 2018 Eldgos í aðsigi/Imminent Euruption
Í bókahillunni minni eru margar ljóðabækur, allt bækur eftir íslenskar konur. Kveðskapur íslenskra kvenna hefur haldist í hendur við kveðskap karla hér á landi frá upphafi Íslandsbyggðar en flestar eða reyndar mjög margar hlutu ekki viðurkenningu sem ljóðskáld fyrr en nú á allra síðustu áratugum. Hvað segja rannsóknir um ljóð íslenskrar kvenna? Hvað er hugræn … Read more
Fæddist 20. júlí í Reykjavík Ljóðabækur 1988 Á leið til þín 1990 Skip vonarinnar