Uncategorized

Bókahillan – sem er alveg stútfull af ljóðum íslenskra kvenna

Í bókahillunni minni eru margar ljóðabækur, allt bækur eftir íslenskar konur. Kveðskapur íslenskra kvenna hefur haldist í hendur við kveðskap karla hér á landi frá upphafi Íslandsbyggðar en flestar eða reyndar mjög margar hlutu ekki viðurkenningu sem ljóðskáld fyrr en nú á allra síðustu áratugum. Hvað segja rannsóknir um ljóð íslenskrar kvenna? Hvað er hugræn … Read more