Elín Eiríksdóttir 1900-1987

Elín Eiríksdóttir frá Ökrum fæddist 26. októrber árið 1900.

Elín gaf út þrjár ljóðabækur.

Söng í sefi 1955

Rautt lauf í mosa 1958

Skeljar í sandi 1968

Þá á hún ljóðið fallega sem við könnumst öll við ,,Jólin eru að koma“ úr bókinni ,,Söngur í sefi“

Jólin eru að koma og jólastjarnan skín

Komdu, elsku barnið, með bros og jól til mín

Svo björt og hrein og fögur

þú birtist ætíð mér

Við kertaljósin tendrum og kveikjum fyrir þér

Systkini KK og Ellen sungu svo fallega.

Elín lést árið1987

https://timarit.is/page/1653027#page/n56/mode/2uphttps://www.skald.is/…/el%C3%ADn-eir%C3%ADksd%C3%B3ttir…