Elín Vigfúsdóttir frá Laxamýri fæddist 29. september 1891 á Vatnsenda í Skorradal. Elín var farkennari í Bporgarfirði en fluttist að Laxamýri Suður-Þingeyjarsýslu árið 1928. Elín var móðir Þóru Jónsdóttur skáldkonu. Eftir Elínu liggur ljóðabókin ,,Fagnafundir“ 1977. Útgefandi var Fjölvi.
Elín lést árið 1986
Heimild: Fagnafundir og skáld.is