Filippía Kristjánsdóttir 1905-1996

Hugrún skáldkona sem yrkir hér um haustið var frá Skriðu í Svarfaðardal. Hún fæddist 3. október árið 1905 fyrir 116 árum. Hugrún var skáldanafn Filippíu Kristjánsdóttir. Filippía var ötull rithöfundur og samdi margar bækur fyrir börn og fullorðna. Í formála bókarinnar ,,Fuglar á flugi“ 1958 segir svo m.a ,, Þessi bók, sem ég hef gefið nafnið ,,Fuglar á flugi“ samanstendur af ljóðum, sem hafa orðið til á ýmsum tímum, síðan ,,Vængjaþytur“ síðasta bókin mín í bundnu máli, kom út. Flest eiga ljóðin sína sögu, sem ekki verður túlkuð á annan hátt eða á öðrum vettvangi en kemur fram í ljóðinu sjálfu. Eins og sjá má af þessari bók, held ég mér enn við rím og stuðla“

Heimild,,HöfundurÚtgefandi, Ísafoldarprentsmiðju h.f. Reykjavík 1958

Um hana má lesa hér.https://is.m.wikipedia.org/…/Filipp%C3%ADa_Kristj%C3…