Guðfinna Þorsteinsdóttir 1891-1972

Þann 26. júní fæddist Austfirðingurinn Guðfinna Þorsteinsdóttir ,,Erla skáldkona“ 1891-1972. Erla er þekkt skáld í dag. Ljóðin hennar bera vott um hagmælta og vitra konu. Guðfinna var gift Pétri Valdimari Jóhannessyni og áttu þau níu börn þar á meðal Þorsteinn Valdimarsson 1918-1977 skáld var elstur þeirra. Hrafnkell Valdimarsson 1935-2001 yngsti sonurinn var einnig skáld.

Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir hefur rannsakað kveðskap hennar mest. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1483446/

Ljóðabækur

Hélublóm

Fífulogar