Guðný Beinteinsdóttir frá Grafardal fæddist þennan dag árið 1915. Hún var ein af börnum Beinteins Einarssonar sem fæddur var að Litlabotni í Hvalfirði árið 1873. Kona hans var Helga Georgsdóttir fædd árið 1884.
Í bókinni ,,Raddir dalsins“ sem gefin var út árið 1993 í samantekt Jóns Magnússonar er að finna nokkur ljóð eftir börn Beinteins og Helgu.
Ljóð sem sýna skáldagáfu, hæfileika og bragfimi mikla hjá Guðnýju.
Ljóðabækur
1985 Ég geng frá bænum