Guðný Jónsdóttir 1804-1836

https://romantiska.weebly.com/guethnyacute…

Í ljóðinu Prolusio sem hún orti til handa brúðhjónunum, Candit Coher Páls Þorsteinssonar og Hildar Jónsdóttur systur hennar bregður fyrir fornyrðislagi. Bragur sem kenndur við Edduhætti. Fornyrðislag er elstur íslenskra bragarhátta. Hann hefur átta braglínur og hver braglína hefur tvö ris en breytilegan fjölda af áherslulausum atkvæðum. Ekkert rím.

Heimild Wekipedia

En hvað skildi Prolusio þýða?

Ljóðið er allt 21 erindi

Skemmtileg hefð að yrkja brúðkaupsljóð til verðandi brúðhjóna. Hvað er rómantískara?

Hér er lítið útvarpsefni um Guðnýju

https://www.ruv.is/frett/korfelagar-med-tar-a-hvarmi

Margir hafa fjallað um skáldkonuna. Þess má geta að Hulda skáldkona var barnabarn Halldórs bróðir hennar.

Árið 1951 var lítið ljóðakver gefið út með nokkrum ljóðum hennar af Helgafelli útg. Unuhús

Helga Kristjánsdóttir á Þverá bjó til prentunar.

Guðný lést árið 1836 og var hún jarðsett að Skinnastað N-Þingeyjarsýslu.

Lokaverkefni ÍSLE3CF05 — Guðný Jónsdóttir frá Klömbrum (tumblr.com)

Ljóðabækur

1951 Guðnýjarkver