Guðrún Stefánsdóttir 1893-1980

Guðrún Stefánsdóttir frá Fagraskógi fæddist fyrir 128 árum á þessum degi 24. nóvember 1893.

Guðrún var mikil kvenréttindakona og mörg ljóða hennar birtust í blöðum og tímaritum eins og Dropa, Eimreiðinni og Nýja kvennablaðinu. Aldrei gaf hún út ljóðabók en aðstandendur tóku þau saman og gáfu út árið 2015.

Guðrún lést árið 1980