Helga Pálsdóttir kenndi sig við bæinn Grjótá í Fljótshlíðinni, hún fæddist þann 27. apríl 1877
Bók með ljóðum hennar kom út árið 2015 eða löngu eftir hennar daga.
Helga yrkir mikið til samferðamanna sinna. Mörg ljóðanna eru minningar- og erfiljóð og svo yrkir hún til kvenna og oft er hún á trúarlegum nótum.
Ljóðabækur
2015 Líf og ljóð Helgu Pálsdóttur frá Grjótá