þann 25. júní 1896 fæddist Helga Sigurðardóttur frá Malarási, Hofnesi, Öræfum. Helga var skáldkonan sem skrifaði kvæðin sín á lausblöðunga og varðveitti í koddaveri, hún var skáldkonan sem bar virðingu fyrir réttindum kvenna, hún var skáldkonan sem þekkt var í sinni sveit fyrir hagmælsku, hún var skáldkonan sem hlaut litla sem enga menntun eins og tíðkaðist meðal kvenna í þá daga og það er bara stutt síðan ljóðin hennar litu dagssins ljós þökk sé erfingjum hennar.
Ljóðabókin
2015 Brotagull
Heimild. Minningar Helgu Sigurðardóttur frá Malarási