Helga Steinvör Baldvinsdóttir 1858-1941

Helga Steinvör Baldvinsdóttir fæddist 3. desember 1858 á Litlu-Ásgeirsá í Húnavatnssýslu. Helga fór ung til Vesturheims og ól allan sinn aldur þar.

Árið 1952 voru ljóðin hennar gefin út. Bókin heitir ,,Undína, kvæði“

Helga lést árið 1941