Hólmfríður Jónasdóttir 1903-1995

Hólmfríður Jónasdóttir frá Hofsstöðum í Skagafirði en hún fæddist á þessum degi 12. september árið 1903. Ljóðin hennar Hólmfríðar eru létt og leikandi.

Heimild: Undir berum himni“ 1978.

Hólmfríður lést árið 1995

Um hana má lesa hér að neðan sjá link.https://timarit.is/page/2549045#page/n45/mode/2up