Í bókahillunni minni eru margar ljóðabækur, allt bækur eftir íslenskar konur. Kveðskapur íslenskra kvenna hefur haldist í hendur við kveðskap karla hér á landi frá upphafi Íslandsbyggðar en flestar eða reyndar mjög margar hlutu ekki viðurkenningu sem ljóðskáld fyrr en nú á allra síðustu áratugum. Hvað segja rannsóknir um ljóð íslenskrar kvenna? Hvað er hugræn bókmenntafræði og svarar hún því og já kannski… sjá grein link hér neðar í Hugrás ritið 2012.
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum er meðal brautryðjenda í hugrænni bókmenntafræði hér á landi en hún hefur veitt hugrænum fræðum athygli fyrir g fjallað um.