Ingibjörg Sigurðardóttir 1859-1947

Ingibjörg Sigurðardóttir 1859-1947 frá Efstabæ í Skorradal fæddist 2. september. Ingibjörg var hnittin hagyrðingur. Ekki liggur mikið eftir hana á prenti en í hinni góðu bók ,,Og þá rigndi blómum“ 1991 eru nokkur ljóð eftir hana.