Ingibjörg Þorgeirsdóttir 1903-2003

Ingibjörg Þorgeirsdóttir var fædd að Höllustöðum í Reykhólasveit, Borgarfirði. Hún var kennaramenntun og ritaði greinar í blöð og tímarit. Hún gaf út tvær ljóðabækur

Líf og liti árið 1956

Gamlir strengir árið 1991.

Jenna Jensdóttir fjallaði um skáldkonuna í Morgunblaðinu 6. júní 1992https://timarit.is/page/1765946#page/n11/mode/2up

Hér er svo minningargrein um Ingibjörguhttps://www.mbl.is/greinasafn/grein/723763/