Ingunn V. Sigmarsdóttir 1966

Ingunn fæddst að Desjarmýri í Borgarfirði eystra og ólst þar upp. Hún var nemandi í Framhaldsskólanum á Húsavík og eftir stúdentspróf stundaði hún nám við Kennnaraháskóla Íslands og lauk prófi 2007. Síðan þá starfaði hún við skólasafnskennslu. Í Giljáskóla á Akureyri. Mörg ljóða hennar fjalla um lífið og tilveruna sem og heimahagana.

Ljóðabækur

1996 Hjörtu í ilmandi umslögum

1999 Raddir að austan (einstök ljóð)

2002 Djúpar rætur

2011 Lausagrjót úr þagnarmúrnum