Karítas Þorsteinsdóttir Sverrisson 1852-1928

Karítas Þorsteinsdóttir Sverrisson fæddist þennan dag 27. júlí árið 1852. Frá Króki Vestur-Skaftafellssýslu. Móðir Jóhannes Kjarvals listmálara. Segir fátt af henni fyrir utan að inn á ismús er örlítið fjallað um hana. https://www.ismus.is/…/uid-908d4667-e1cb-4395-9f3f…Þá hefur Helga Kress einnig fjallað um hana.

Árið 1922 gaf hún út lítið kver með örfáum ljóðum ort í Ameríku

Draumaljóð og vers 1922

Ljóðin bera rím en lítið er um aðra bragarhætti. Fallegt kver með einlægum ljóðum.

Karítas lést árið 1928

Heimild: Draumaljóð og vers og Helga Kress og Ísmús