Margrét Sveinsdóttir 1829-1926

Margréti Sveinsdóttir fæddist 16. september árið 1829 í Öræfasveit. Eftir hana liggur ein lítil ljóðabók þar sem hún kveður nokkur ljóðmæli undir heitinu ,, Draumur Guðrúnar Brandsdóttir. Í handrit merktu lsb 3930 8voMargréti varð nærri hundrað ára er hún lést árið 1926. Helga Kress hefur fjallað um hana og Skáld.is einnig.https://www.skald.is/produ…/margr%C3%A9t-sveinsd%C3%B3ttir 16https://baekur.is/bok/000233966/7/224/Skra_um_handritasofn