Oddný Kristjánsdóttir 1911-2007

Oddný Kristjánsdóttir fædd á þessum degi árið 1911 á Minna-Mosfelli í Mosfellssveit en fluttist barn að aldri með foreldrum sínum til Hafnarfjarðar og síðan að Forsæti í Villingaholtshreppi. Maður Oddnýjar var Ásmundur Eiríksson bóndi í Ferjunesi og bjuggu þau þar frá árinu 1934. Hér úr ljóðabókin hennar Oddnýjar ,,Best eru kvöldin“ sem kom út árið 2001 eru þessi fallegu ljóð meðal annarra. Þá gaf hún út ljóðabókina ,,Bar ég orð saman“ 1989

Oddný lést árið 2007

Heimild: Best eru kvöldin 2001