Oddný Sv. Björgvins

Oddný tók stúdentpróf frá MA árið 1960 og kennarapróf árið 1961 frá KI og síðar útskrifaðist hún frá Háskóla Íslands með BA próf í íslensku og ensku. Ljóð Oddnýar hafa birts víða eins og í Raddir að austan og Ljóðaklúbbi Gjábakka. Þá hefur Oddný starfað sem ritstjóri m.a fyrir félagsrits eldri borgarar sem heitir Listin að lifa.

Morgunblaðið – 288. tölublað (17.12.1997) – Tímarit.is (timarit.is)

Ný ljóðabók og smásagnasafn eftir Oddnýju Sv. Björgvins (mbl.is)

Ljóðabækur

1990 Þegar prentljósin dansa

2009 Og lífsfljótið streymir

2016 Strengjaspil árroðans