Sigurbjörg Þrastardóttir 1973-

Fæddist 27. ágúst 1973 á Akranesi

Ljóðabækur

  • 2020   Mæður geimfara
  • 2018   Hryggdýr
  • 2016   Óttaslegni trompetleikarinn
  • 2014   Kátt skinn (og Gloría)
  • 2014   Hestaferð í hundrað og einn
  • 2012   Stekk
  • 2010   Brúður
  • 2007   Blysfarir
  • 2005   Hreindýr og ísbjörn óskast
  • 2004   Þrjár Maríur
  • 2003   Túlípanafallhlífar
  • 2002   Sólarsögu
  • 2000   Hnattflug
  • 1999   Blálogaland

Heimildir: Sigurbjörg Þrastardóttir | Kvennabókmenntir (skald.is)