Steinunn Þorbjörg Guðmundsdóttir 1900-1985

Steinunn Þorbjörg Guðmundsdóttir fæddist 9. desember árið 1900. Steinunn var frá Hjallatúni í Tálknafirði. Eftir hana liggja nokkrar ljóðabækur og smásögur

Dögg í spor í 1972

Í svölum skugga1976

Ljóð 1986

Rauðu stígvélin hans Gjafars litla 1986

Skáld.is hefur fjallað um Steinunni.

Hún lést árið 1985