Þóru Aðalbjörgu Jónsdóttir 1895 frá Kirkjubæ í Húnavatnssýslu. Þóra var góður hagyrðingur og hún átti ekki heldur langt að sækja skáldagáfuna. Móðurafi hennar var Einar Andrésson, galdramaður og ljóðskáld frá Bólu fæddur 1814. Í formála ljóðabókarinnar ,,Ljóð Þóru frá Kirkjubæ“ 1972 sem aðstandendur hennar gáfu út segir Knútur Þorsteinsson svo frá henni ,,Þóra var skarpgáfuð kona og kom snemma í ljós skáldhneigð hennar og skáldgáfa“ ,,aldrei mun henni hafa til hugar komið að gefa út ljóðin sín og koma þeim þannig fyrir almennings augu“. Systir Þóru var Gunnfríður Jónsdóttur myndhöggvari. Fyrri kona Ásmundar Sveinssonar listamanns og myndhöggvara.https://is.m.wikipedia.org/…/Gunnfr%C3%AD%C3%B0ur_J%C3…http://93.95.78.9/…/thora-adalbjorg-jonsdottir-1895…Þökk sé aðstandendum fyrir útgáfuna svo við hin fáum að lesa þessi fallegu ljóð. Þóra lést í hörmulegu bílslysi ásamt manni sínum árið 1966
LJóðabækur
1972 Ljóð Þóru frá Kirkjubæ