Þórey er fædd að Þorvaldsstöðum í Breiðdal en fluttist ung til Dýrafjarðar. Hún bjó um árabil á Akranesi og starfaði þar sem verkakona. Hún vann að verkalýðsmálum og tók þátt í starfi Skagaleikflokksins sem og kirkjukórsins. Þórey hefur yndi af myndlist. Hún var ung er hún kynntist ljóðlistinni og hefur tamið sér vönduð vinnubrög eins og segir í formála innankápupistils um hana. Þá hafa ljóð eftir hana birts meðal annars í Breiðdælu hin nýju II 1987 og Raddir að austan 1999 sem og Huldumál ´´arið 2003
Ljóðabækur
2007 Til blárra fjalla tinda